Sunday, November 27, 2005

Nytt blogg

Nú hef ég opnað nýtt blogg á öðrum stað. Ef að þú vilt skoða það þá annaðhvort skildu eftir komment á þessum pósti og ég sendi þér slóðina í tölvupósti, mundu eftir að tiltaka tölvupóstfangið þitt, eða sendu mér póst á dogghu@hi.is. Ekki vera feimin. : )

Thursday, November 10, 2005

opið aftur, eða ekki

Ég mun líklega opna bloggsíðu annars staðar og hafa það lokað svo að ég fái að vera pirruð í friði fyrir sorpblöðum og öðrum brjálæðingum með símanúmerið mitt.
Allir vinir/vinveittir mér eru velkomnir á það að sjálfsögðu og eru þeir beðnir um að senda mér póst á dogghu@hi.is
Kannski verður hér svokallað Röskvublogg, þar sem farið verður yfir háskólamálin, ég er að hugsa málið.